fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Leikmaður United var tilbúinn að drepa: ,,Eins og að hlaupa á stein“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 19:11

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emmanuel Adebayor, fyrrum leikmaður Arsenal, þurfti oft á tíðum að spila við varnarjaxlinn Nemanja Vidic.

Vidic er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester United og myndaði frábært varnarpar með Rio Ferdinand.

Vidic var alltaf mjög harður í horn að taka og hefur Adebayor aðeins tjáð sig um hvernig var að mæta honum.

,,Vidic var harðjaxl, hann var grófur og þetta var eins og að hlaupa á stein,“ sagði Adebayor.

,,Hann gat stöðvað framherja með einum fingri. Hann labbaði á þig og bað þig fyrirgefningar, hann sparkar í þig og gerir það aftur.“

,,Hann öskrar svo harkalega á þig að lítil hráka fylgir. Þessi gaur var tilbúinn að drepa.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar