fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Einn frægasti knattspyrnumaður heims missti sig: Sló aðdáanda í andlitið

433
Sunnudaginn 28. apríl 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, lék með liðinu í gær í leik gegn Rennes í franska bikarnum.

Um var að ræða úrslitaleikinn sjálfan en Neymar skoraði seinna mark PSG í leiknum sem endaði með 2-2 jafntefli.

Ekkert mark var svo skorað í framlengingunni og þurftu úrslitin að ráðast í vítakeppni.

Þar hafði Rennes betur en Christopher Nkuku klikkaði á síðustu spyrnu PSG og tap niðurstaðan.

Eftir leik þá var Neymar pirraður og er nú myndband í dreifingu þar sem má sjá hann slá stuðningsmann.

Neymar sló stuðningsmanninn í andlitið eins og má sjá í myndbandinu hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur

Tíu ára gömul færsla Eze vekur athygli – Allt virtist vera á leið í skrúfuna en hann vissi betur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann

Ten Hag fór til Manchester og sótti leikmann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs

Þrjár útgáfur af byrjunarliði Arsenal með Eze innanborðs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu

Myndband: Keflavík styður Píeta samtökin – Glæsilegar treyjur til sölu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze