fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

De Gea með enn ein mistökin: Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 16:28

David De Gea.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænski landsliðsmaðurinn David de Gea hefur heldur betur upplifað erfiða tíma undanfarnar vikur.

De Gea leikur eins og flestir vita með Manchester United sem spilar nú við Chelsea.

Staðan í leiknum er 1-1 þessa stundina en Marcos Alonso jafnaði metin fyrir Chelsea fyrir lok fyrri hálfleiks.

Antonio Rudiger átti skot af löngu færi sem fór beint á De Gea en hann missti boltann til Alonso.

Þetta eru ekki fyrstu mistökin sem De Gea gerir síðustu vikur en hann hefur lengi verið talinn einn öflugustu markmaður heims.

Hér má sjá mistökin.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar