fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Ætlaði að kveikja á sturtunni en allt fór úrskeiðis

Victor Pálsson
Sunnudaginn 28. apríl 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað um helgina er utandeindarliðin Kidlington og Cheltenham Saracans áttust við.

Liðin áttust við í deildarkeppni en á 73. mínútu leiksins fékk markvörður Kidlington, Julius Muraga rauða spjaldið.

Stuttu eftir að Muraga hafði labbað inn í klefa þá var slökkt á flóðljósum vallarins og þurfti að stöðva leik.

Það var Muraga sem slökkti ljósin á vellinum og var hann um leið ásakaður um að hafa gert það viljandi í reiðiskasti.

Það reyndist hins vegar ekki rétt en markmaðurinn hélt að hann hefði verið að kveikja á sturtunum í búningsklefanum.

Hann ýtti hins vegar á vitlausan takka og slökkti öll ljós óvart. Leikurinn tafðist í um tíu mínútur en Cheltenham vann að lokum 3-1 sigur.



Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur

Alvöru liðsstyrkur til Grindavíkur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum

Almenn ánægja með störf KSÍ – Flestir neikvæðir er varðar þjónustu við stuðningsmenn á landsleikjum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana

Veron fær þungan dóm – Neituðu að standa heiðursvörð fyrir meistarana
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar

Fyrrum framherji United með ráð fyrir Amorim áður en janúarglugginn opnar