fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Óli Kristjáns: Þetta eru leikirnir sem við vorum að ströggla með

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 18:27

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, var sáttur við sína menn eftir leik við HK í Pepsi Max-deildinni í dag.

FH var að hefja leik í deildinni eins og önnur lið og hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn engu.

,,Við vorum að spila við nýliða. HK liðið er fínt lið, vel skipulagt og það var ánægjulegt að vinna leikinn,“ sagði Ólafur.

,,Það voru fínir taktar í liðinu, sérstaklega í fyrri hálfleik og tvö virkilega góð mörk.“

,,Það vantaði kannski aðeins meiri skerpu á síðasta þriðjung en annars var ég mjög ánægður með hvernig liðið kom.“

,,Þetta voru leikirnir í fyrra sem við vorum að ströggla með og við leystum það betur í dag.“

Nánar er rætt við Óla hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí