fbpx
Föstudagur 22.ágúst 2025
433Sport

Er Scholes að snúa aftur til Manchester United?

Victor Pálsson
Laugardaginn 27. apríl 2019 16:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir miðlar greina frá því í dag að Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United gæti verið að snúa aftur til félagsins.

Scholes er goðsögn á Old Trafford en hann lék yfir 700 leiki fyrir félagið og vann deildina 11 sinnum.

Undanfarin ár hefur Scholes starfað í sjónvarpi en stoppaði einnig stutt sem stjóri Oldham.

Samkvæmt fjölmiðlum ytra mun United ráða yfirmann knattspyrnumála í sumar í fyrsta sinn í sögunni.

Scholes er talinn vera ofarlega á lista yfir mögulega kandídata en hann gæti þá starfað með fyrrum liðsfélaga sínum, Ole Gunnar Solskjær.

Scholes lagði skóna á hilluna fyrir sex árum síðan en hann er 44 ára gamall í dag og hefur áður hjálpað til í akademíu félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það

Real Madrid vill kaupa enska landsliðsmanninn – Þurfa að selja Rodrygo til að fjármagna það
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund

Tilbúnir að setja klásúlu um að þeir verði að kaupa Hojlund
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa

Allt undir í kvöld – Veðbankarnir með Val en Vestri unnið eina einvígið til þessa
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze

Horfa til Spánar í leit að eftirmanni Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga

Hojlund klár í að fara frá United en setur eitt skilyrði við félögin sem sýna áhuga
433Sport
Í gær

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool

Frimpong meiddur og missir af næstu vikum hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí

Málið til skoðunar eftir fjaðrafok á Grenivík í gærkvöldi – Leikmenn ÍH á skýrslu voru ekki á svæðinu og upp hófst mikið havarí