fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Manchester United hefur aldrei fengið fleiri mörk á sig

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. apríl 2019 14:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fékk á sig fjögur mörk í dag er liðið mætti Everton í ensku úrvalsdeildinni.

United hefur ekki verið að spila vel undanfarið og var niðurlægt af heimamönnum á Goodison Park.

Tapið gerir ekki góða hluti fyrir þá rauðklæddu sem stefna að því að komast í Meistaradeildina.

Tímabil United hefur alls ekki verið upp á marga fiska og hefur liðið fengið á sig 48 mörk í úrvalsdeildinni.

Það er það mesta sem félagið hefur fengið á sig í sögu deildarinnar eða frá því hún var stofnuð árið 1992.

Það þarf að leita aftur til ársins 1979 er United fékk síðast á sig fleiri mörk í efstu deild en þá var skorað 63 sinnum framhjá liðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi

Ætlar að einblína á neðri deildirnar í nýju hlaðvarpi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót

Svona er tölfræði Mo Salah fyrir og eftir áramót
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi

Viktor Bjarki braut hjörtu Valsara með marki á lokamínútu leiksins – Sjö stigum á eftir Víkingi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Í gær

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Í gær

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina