fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

Tölfræði Gylfa er mögnuð: Hann elskar að skora gegn félaginu sem hann elskaði

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 20. apríl 2019 08:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson, besti knattspyrnumaður Íslands vonast til þess að halda uppteknum hætti um helgina þegar Everton, tekur á móti sigursælasta liði Englands.

Gylf Þór hefur þannig komið að sjö mörkum gegn Manchester United, liðinu sem Everton mætir um helgina.

Gylfi ólst upp sem harður stuðningsmaður United eins og kom fram í ítarlegu viðtali við okkur, í fyrra.

Gylfi Þór Sigurðsson í ítarlegu viðtali:
Peningar, trú og ástin – „Það var frábær staður til að fara á skeljarnar“

,,Það er geggjað að spila á San Siro en ég held að Old Trafford sé völlurinn, maður skorar alltaf þar. Sem gamall stuðningsmaður United þá er það sérstakt. Það var fyrsti völlurinn sem ég fór á sem ungur drengur, að fara úr því að vera 9 ára gamall og í að spila þar á hverju ári er gaman,“ sagði Gylfi.

Leikurinn á sunnudag fer hins vegar ekki fram á Old Trafford þar sem Gylfi hefur skorað öll mörk sín.

Gylfi og félagar töpuðu illa gegn Fulham um liðna helgi en erfitt er að heimsækja liðið á Goodison Park

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Isak varar stuðningsmenn við

Isak varar stuðningsmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum

Þetta er upphæðin sem Aron fær í sinn vasa eftir að hafa verið leystur undan starfsskyldum sínum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Liverpool vill framlengja samning Konate

Liverpool vill framlengja samning Konate
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“

Hugsar súr út í ákvörðun Arnars eftir það sem gerðist í vikunni – „Að íslenska landsliðið hafi leyft sér það“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United

Annað stórlið horfir til Rashford ef Barcelona kaupir hann ekki af United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin

Segir farir sínar ekki sléttar eftir fund með yfirmanninum – Kona hans og börn grétu eftir tíðindin