fbpx
Mánudagur 24.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu skondið mark sem Arnór skoraði – Kominn með tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 17:23

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson er að eiga frábæran leik fyrir lið CSKA Moskvu sem spilar við Spartak Moskvu í Rússlandi.

Staðan er 2-0 fyrir gestunum þessa stundina og hefur Arnór skorað bæði mörk liðsins í leiknum.

Fyrra mark Arnórs var heldur betur skemmtilegt en boltinn ætlaði ekki að fara yfir línuna.

Boltinn fór í stöng og slá áður en Arnór gat skorað og bjargaði varnarmaður Spartak einnig á línu.

Hér má sjá bæði mörk hans í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?

Langskotið og dauðafærið – Ávaxta Manchester United og Liverpool þitt pund?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Úr Kópavoginum í Víkina

Úr Kópavoginum í Víkina
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn

Ödegaard gæti óvænt snúið aftur á völlinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“

Kjartan segir leikmann sinn hafa fengið ósanngjarnt umtal í sumar – „Skildi ekki alveg þessa neikvæðni og hatur“