fbpx
Fimmtudagur 27.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu skondið mark sem Arnór skoraði – Kominn með tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 17:23

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson er að eiga frábæran leik fyrir lið CSKA Moskvu sem spilar við Spartak Moskvu í Rússlandi.

Staðan er 2-0 fyrir gestunum þessa stundina og hefur Arnór skorað bæði mörk liðsins í leiknum.

Fyrra mark Arnórs var heldur betur skemmtilegt en boltinn ætlaði ekki að fara yfir línuna.

Boltinn fór í stöng og slá áður en Arnór gat skorað og bjargaði varnarmaður Spartak einnig á línu.

Hér má sjá bæði mörk hans í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja

Fjölmiðlafár í kringum 17 ára Íslending – Þetta hafa erlendir miðlar að segja
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi

Þorvaldur og fleiri formenn komu saman í Finnlandi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er

Opinbera hvað Ronaldo gerði fyrir fjölskyldu Jota á dögunum – Segir þetta sýna hversu einlægur hann er
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst

Harðneitar að framlengja og áhugi Chelsea eykst
433Sport
Í gær

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega

United vill selja og lækka launakostnað til að styðja áfram við Amorim – Þessir ellefu gætu lækkað kostnaðinn hressilega
433Sport
Í gær

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór

KR staðfestir að Atli sé að flytja til Akureyrar – Semur við Þór