fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Sjáðu skondið mark sem Arnór skoraði – Kominn með tvennu

Victor Pálsson
Laugardaginn 6. apríl 2019 17:23

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson er að eiga frábæran leik fyrir lið CSKA Moskvu sem spilar við Spartak Moskvu í Rússlandi.

Staðan er 2-0 fyrir gestunum þessa stundina og hefur Arnór skorað bæði mörk liðsins í leiknum.

Fyrra mark Arnórs var heldur betur skemmtilegt en boltinn ætlaði ekki að fara yfir línuna.

Boltinn fór í stöng og slá áður en Arnór gat skorað og bjargaði varnarmaður Spartak einnig á línu.

Hér má sjá bæði mörk hans í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich

Chelsea ákært í 74 liðum fyrir brot gegn reglum – Allt gerðist í tíð Abramovich
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“

Barton brjálaður eftir morðið á Kirk og segir fjölmiðla í Bandaríkjunum bera ábyrgð – „Þegiðu helvítis hræsnari“
433Sport
Í gær

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega

Grátbiður mömmu sína að hætta að ræða kynlífið sitt opinberlega
433Sport
Í gær

Arftaki Mourinho klár

Arftaki Mourinho klár