fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433Sport

Mun þetta lukkudýr hræða íslensk börn á næsta ári?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 27. mars 2019 13:56

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

UEFA opinberaði um helgina hvaða lukkudýr mun vera á Evrópumótinu árið 2020. Ísland á góðan möguleika á að vera á meðal þjóða sem tekur átt.

Undankeppni fyrir Evrópumótið hófst í síðustu viku en Ísland vann þá sigur á Andorra, slæmt tap gegn Frökkum fylgdi svo í kjölfarið.

Lukkudýrið heitir Skillzy en þeir sem hafa skoðað dýrið, telja að það muni hræða börn frekar en að vekja lukku.

,,Hvað var ég að sjá,“ skrifar einn um myndina sem UEFA birti af Skillzy. ,,Hættið við Evrópumótið, þetta er ógnvekjandi,“ skrifar annar.

Skillzy var frumsýndur í Amsterdam en viðbrögðin hafa flest verið neikvæð. Evrópumótð árið 2020 fer fram um alla Evrópu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“

Sancho tjáir sig um framtíðina: ,,Ég bara hef ekki hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG

Meistaradeildin: Dortmund hafði betur gegn PSG
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning

Þrjú lið í London hafa boðið Silva samning
433Sport
Í gær

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“

Nefnir augnablikið þegar Ten Hag missti klefann – ,,Hugsuðu að hann væri klikkaður“