fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Undankeppni EM: Vandræði Króatíu – Ísrael vann góðan sigur

Victor Pálsson
Sunnudaginn 24. mars 2019 19:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var heldur betur boðið upp á óvænt úrslit í undankeppni EM í kvöld er leikið var í Ungverjalandi.

Ungverjaland fékk lið Króatíu í heimsókn á Groupama Arena en Króatar spiluðu í úrslitum HM í fyrra.

Ante Rebic kom Króatíu yfir 1-0 í leik kvöldsins en heimamenn í Ungverjalandi sneru leiknum sér í vil og höfðu að lokum betur 2-1.

Adam Szalai jafnaði metin fyrir heimamenn á 34. mínútu og Mate Patkai skoraði svo annað mark liðsins á 76. mínútu sem tryggði sigur.

Ísrael vann einnig mjög góðan sigur er liðið fékk Austurríki í heimsókn. Eran Zahavi gerði þrennu fyrir liðið í 4-2 sigri. Marco Arnautovic gerði bæði mörk Austurríkis.

Rússland vann Kasakstan 4-0, Skotland lagði San Marino 2-0 og Wales Daniel James tryggði Wales 1-0 sigur á Slóvakíu.

Ungverjaland 2-1 Króatía
0-1 Ante Rebic
1-1 Adam Szalai
2-1 Mate Patkai

Ísrael 4-2 Austurríki
0-1 Marco Arnautovic
1-1 Eran Zahavi
2-1 Eran Zahavi
3-1 Eran Zahavi
4-1 Munas Dabbur
4-2 Marco Arnautovic

San Marino 0-2 Skotland
0-1 KennyMcLean
0-2 Johnny Russell

Wales 1-0 Slóvakía
1-0 Daniel James

Kasakstan 0-4 Rússland
0-1 Denys Cheryshev
0-2 Denis Cheryshev
0-3 Artem Dzyuba
0-4 Abzal Beysebekov(sjálfsmark)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park