fbpx
Mánudagur 22.júlí 2019  |
433Sport

Skandall í undankeppni EM: Hvernig er þetta vítaspyrna?

Ritstjórn DV
Föstudaginn 22. mars 2019 23:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búlgaría náði að bjarga stigi í gær er liðið mætti Svartfjallalandi í undankeppni EM en leikið var í Búlgaríu.

Leiknum lauk með 1-1 jafntefli en jöfnunarmark Búlgara skoraði Todor Nedelev undir lok leiksins.

Það var boðið upp á skandal í Búlgaríu en mark Nedelev kom úr vítaspyrnu sem átti aldrei að vera dæmd.

Vladimir Jovovic var dæmdur brotlegur hjá Svartfjallalandi en hann braut af sér fyrir utan vítateiginn.

Af einhverjum ástæðum ákvað dómari leiksins að dæma vítaspyrnu en brotið var aldrei innan teigs.

Hér má sjá myndir af atvikinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?

Sjáðu stórbrotið mark Arnórs í dag – Of góður fyrir Rússland?
433Sport
Í gær

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur

Dýrustu treyjurnar á Englandi: Jói Berg er ódýrastur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn

Tilbúinn að stela síma Pogba svo hann tali ekki við neinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?

Þarf hann að finna kærasta fyrir eiginkonuna?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ

Spænsku risarnir fengu skilaboð frá Stjörnunni: Velkomnir á Samsungvöllinn í Garðabæ
433Sport
Fyrir 3 dögum

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“

Sjáðu lætin í Eistlandi: Stjörnugleðin í hámarki eftir ótrúlega dramatík – ,,Farseðill til Barcelona“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð

Var leikmaður liðsins í einn dag – Strax seldur fyrir hærri upphæð
433Sport
Fyrir 3 dögum

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur

Neitaði að taka heyrnartólin af sér og hundsaði stuðningsmenn: Fékk slæmar móttökur