fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Mætti Íslandi í janúar og samdi nú við Fylki – Kann að skora mörk

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. mars 2019 18:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fylkir hefur tryggt sér sóknarmanninn Tristan Koskor en þetta staðfesti félagið í dag.

Um er að ræða 23 ára gamlan framherja sem kemur til félagsins frá Tammeka í Eistlandi.

Tammeka spilar í úrvalsdeildinniu í Eistlandi og skoraði Koskor 30 mörk í 56 deildarleikjum frá 2017 til 2019.

Hann er einnig orðinn eistnenskur landsliðsmaður og spilaði á meðal annars æfingaleik gegn Íslandi á árinu.

Tilkynning Fylkis:

Sóknarmaðurinn Tristan Koskor frá Eistlandi hefur gert samning við Fylki út tímabilið 2019.

Tristan er 23 ára gamall, hefur spilað með yngri landsliðum Eistlands og spilaði sýna fyrstu tvo A-landsleiki í janúar á þessu ári, þar af var annar þeirra í 0-0 jafntefli gegn Íslandi.

Á síðasta ári spilaði hann 36 leiki í efstu deild í heimalandi sínu og skoraði 21 mark.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni