fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 20:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur West Ham og Fulham en liðin spila í ensku úrvalsdeildinni á föstudagskvöldi.

Fulham komst yfir snemma leiks í dag áður en Javier Hernandez jafnaði metin fyrir heimamenn.

Mark Hernandez fékk á ótrúlegan hátt að standa en hann skoraði augljóslega með hendinni innan teigs.

Það er enginn vafi á að Hernandez hafi ekki náð að skalla boltann og sló hann frekar í markið af stuttu færi.

Hvorki dómari leiksins né aðstoðarmenn hans sáu atvikið og fékk markið ranglega að standa.

Hér má sjá mynd af því þegar Hernandez skoraði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?

Hvaða lagagreinar er Kolbeinn sakaður um að hafa brotið og hvað felst í þeim?
433
Fyrir 15 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn

Enska úrvalsdeildin: Luton og Everton skildu jöfn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City

Xavi grátbiður Börsunga um að kaupa eina af stjörnum City
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Verður þú ríkari um helgina?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp