fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Völdu tíu bestu markmenn sögunnar – Þrír spila í dag

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Franski miðillinn France Football birti skemmtilegan lista í dag þar sem skoðað er marga frábæra markmenn.

Birt var lista yfir tíu bestu markmenn sögunnar og eru ófáir þekktir leikmenn sem fá pláss.

France Football gefur Lev Yashin þann titil að vera besti markvörður sögunnar en hann lék frá 1950 til 1970.

Yashin þótti vera frábær markmaður á þeim tíma en hann lék allan sinn feril með Dynamo Moskvu í heimalandinu, Rússlandi.

Gordon Banks, fyrrum markvörður Englands, er í öðru sæti en hann lést á dögunum 81 árs að aldri.

Þeir Gianluigi Buffon, Manuel Neuer og Iker Casillas eru einnig á listanum en þeir eru þeir einu spila enn í dag.

Goðsagnir á borð við Dino Zoff, Peter Schmeichel, Peter Schilton og Edwin van der Sar eru einnig á blaði.

Listann má sjá hér.

1. Lev Yashin 

2. Gordon Banks

3. Dino Zoff

4. Gianluigi Buffon

5. Manuel Neuer

6. Peter Schmeichel

7. Sepp Maier

8. Iker Casillas

9. Edwin van der Sar

10. Peter Schilton

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin

Mistök hjá Liverpool? – Vill sjá fyrrum stjóra Chelsea við stjórnvölin
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“

Stjarnan tjáir sig eftir ótrúlega umfjöllun blaðamanns: Hótar lögsókn og ásakar hann um lygar – ,,Hef aldrei og mun aldrei gera þessa hluti“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt

Messi minnir verulega á sig – Var stórkostlegur í nótt
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Í gær

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“

Féll í yfirlið á Subway og var fluttur á sjúkrahús: ‘Stóri engillinn’ kom til bjargar – ,,Er allt í lagi með þig!?“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park