fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Tölfræðin sem Solskjær vill ekki sjá: Hefði Mourinho gert betur í gær?

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 14:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Paris Saint-Germain í gær. Liðin áttust við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn fór fram á Old Trafford.

Það voru gestirnir í PSG sem höfðu betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra mark leiksins gerði Presnel Kimpembe eftir hornspyrnu og það síðara gerði Kylian Mbappe eftir laglega skyndisókn.

United þarf því að eiga ansi góðan leik í París ef liðið ætlar að komast í næstu umferð keppninnar.

Þetta var fyrsti leikur liðsins undir stjórn Ole Gunnar Solskjær í Meistaradeildinni, það var Jose Mourinho sem kom liðinu í 16 liða úrslit.

Ef tölfræðin er skoðuð kemur í ljós að Mourninho var á fínni leið í deild þeirra bestu og vann meðal annars Juventus á útivelli.

Tölfræðin sem Solskjær vill ekki sjá er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri

Hákon fékk mínútur í gríðarlega mikilvægum sigri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum

England: Frábær fyrri hálfleikur tryggði Arsenal þrjú stig í stórleiknum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu

Sjáðu ótrúlegar myndir: Fann óvenjulegt vopn og hótaði öllu illu – Á von á harðri refsingu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum

Byrjunarlið Tottenham og Arsenal – Mikið undir í stórleiknum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“

Telur pirring ríkja fyrir norðan – „Þetta er ekki að slá ryki í augun á neinum“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“

Hrafnkell ómyrkur í máli og trúði vart því sem hann sá – „Það var bara fáránlegt að horfa upp á þetta“
433Sport
Í gær

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni

Varane þakkar stuðninginn og getur ekki beðið eftir endurkomunni
433Sport
Í gær

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina

Verðandi stjóri Liverpool minnir hann á goðsögnina