fbpx
Laugardagur 20.apríl 2019
433Sport

Svona eru launin hjá launhæsta Bretanum: Þetta þénar hann á mínútu

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Ramsey, leikmaður Arsenal, hefur skrifað undir fjögurra ára samning við Juventus á Ítalíu.

Ramsey verður launahæsti Breti sögunnar í fótbolta, en hann mun fá 400 þúsund pund á viku hjá Juventus.

Ramsey hefur lengi verið á mála hjá Arsenal en hann gengur frítt í raðir ítalska stórliðsins.

Hann spilaði með Arsenal í 11 ár og hefur lengi verið mikilvægur hlekkur af liðinu. Það var þó ákveðið að semja ekki við hann á ný.

Ramsey mun þéna 3,25 milljarða á hverju tímabili með Juventus, hann þénar 62 milljónir í hverri viku.

Hann þénar 8,9 milljónir á dag og 371 þúsund á hverjum klukkutíma. Á mínútu þénar Ramsey svo 6200 krónur.

Laun Ramsey í pundum:
£20.8m á ári
£1.73m á mánuði
£400k á viku
£57.1k á dag
£2,380 á klukkustund
£39.68 á mínútuu
66p á sekúndu

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna

Hannes sá rautt og Valur tapaði í vítaspyrnukeppni: Stjarnan meistarar meistaranna
433Sport
Í gær

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni

Klaufalegt rautt spjald Hannesar: Í banni í fyrsta leik í Pepsi deildinni
433Sport
Í gær

Mætti á heimilið hjá fyrverandi eiginkonu sinni: Átök urðu til þess að hann var handtekinn

Mætti á heimilið hjá fyrverandi eiginkonu sinni: Átök urðu til þess að hann var handtekinn
433Sport
Í gær

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf

Gat ekki sætt sig við niðurstöðuna – Ein setning sem segir allt sem segja þarf