fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433Sport

Ofurtölvan kveður upp dóm sinn: Vondar fréttir fyrir Liverpool, United og Aron Einar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 5. febrúar 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef ofurtölva sem Talksport á Englandi notar til að reikna út framtíðina hefur rétt fyrir sér, verða margir stuðningsmenn Liverpool í sárum í maí.

Ofurtölvan heldur því fram að Liverpool muni enda í öðru sæti en liðið hefur verið á toppnum síðustu vikur. Liverpool hefur hins vegar verið að misstíga sig.

Ofurtölvan spáir því að Liverpool haldi áfram að misstíga sig og Manchester City muni vinna deildina, annað árið í röð.

Ofurtölvan er heldur ekki góð við stuðningsmenn Manchester United, því er spáð að United nái ekki Meistaradeildarsæti undir stjórn Ole Gunnar Solskjær. Liðið muni enda í fimmta sæti.

Þá er tölvan ekkert með sérstaka spá fyrir Aron Einar Gunnarsson og félaga í Cardiff, því er spáð liðið falli með Huddersfield og Fulham.

Svona spáir ofurtölva Talskport:
1. Manchester City


2. Liverpool
3. Tottenham Hotspur
4. Chelsea


5. Manchester United
6. Arsenal
7. Wolverhampton Wanderers
8. Watford
9. Leicester City
10. Bournemouth
11. West Ham United

12. Everton
13. Brighton and Hove Albion

14. Burnley
15. Crystal Palace
16. Southampton
17. Newcastle United

Aron Einar Gunnarsson

18. Cardiff City
19. Fulham
20. Huddersfield Town

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli

Dóttir hans lést aðeins 9 ára eftir erfið veikindi- Hugarfar hans vekur mikla athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“

Stuðningsmenn Al-Nassr að fá ógeð eftir látbragð Ronaldo í gær – „Farðu burt grátandi barn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu

Skuggalegar óeirðir í París í gærkvöldi – Keyrt yfir fólk og eldar loguðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar

Rashford ræður sér nýjan umboðsmann í von um að draumurinn rætist í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Missir af EM
433Sport
Í gær

Ísland leikur á Þróttarvelli

Ísland leikur á Þróttarvelli
433Sport
Í gær

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás

Tók þátt í að fjárkúga félaga sinn – Eftir að hafa varað hann við fór af stað lygileg atburðarás
433Sport
Í gær

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“

Sjáðu eldræðu Wenger í gær – „Ég er mjög á móti svona“
433Sport
Í gær

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa

Skoðuðu þann möguleika að ráða Arteta til starfa