fbpx
Fimmtudagur 22.ágúst 2019  |
433Sport

Dýfði leikmaður Manchester United sér í gær? – Stuðningsmenn Liverpool brjálaðir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 30. janúar 2019 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hafði unnið átta leiki í röð áður en liðið mætti Burnley á Old Trafford í gær.

Burnley gerði sér lítið fyrir og komst í 2-0 og var útlit fyrir að United myndi tapa sínum fyrsta leik undir Ole Gunnar Solskjær.

United sýndi þó rosalegan karakter undir lokin og jafnaði metin í 2-2 með mörkum frá Paul Pogba og Victor Lindelof.

Pogba skoraði úr vítaspyrnu sem Jesse Lingard fékk dæmda en hann er sakaður um að hafa verið að dýfa sér.

Stuðningsmenn Liverpool vilja meiri umræðu um það enda hefur Mohamed Salah, stjarna liðsins verið sökuð um að fara of auðveldlega niður.

Stuðningsmenn Liverpool sjá ekki stigsmun á þessu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik

Aron á batavegi eftir alvarlegt bílslys og tíu daga á gjörgæslu: Góðir félagar halda styrktarleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“

Klopp staðfestir söguna um Ronaldo nærbuxurnar: „Þetta var fyndið“
433Sport
Í gær

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug

Allt í steik hjá Beckham í Miami: Ætlaði að byggja ofan á gömlum ruslahaug
433Sport
Í gær

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur

Solskjær sagður hafa lesið yfir Pogba og Rashford: Á ekki að koma fyrir aftur
433Sport
Í gær

Elfar í þriggja leikja bann fyrir að taka spjaldið af Þorvaldi

Elfar í þriggja leikja bann fyrir að taka spjaldið af Þorvaldi
433Sport
Í gær

Maðurinn sem allir kannast við hjá Chelsea er misboðið: Ætla að færa hann til í starfi

Maðurinn sem allir kannast við hjá Chelsea er misboðið: Ætla að færa hann til í starfi