fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Bolasie rifti samningnum við Villa

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. janúar 2019 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Yannick Bolasie hefur yfirgefið lið Aston Villa á Englandi en hann var þar á láni frá Everton.

Þetta var staðfest í dag en Bolasie vildi sjálfur komast burt frá liðinu sem leikur í Championship-deildinni.

Bolasie gekk aðeins í raðir Villa á láni í sumar og spilaði 21 leik fyrir liðið og skoraði tvö mörk.

Klásúla var í samningi Bolasie við Villa og mátti hann rifta lánssamningnum fyrir 20. janúar.

Þessi 29 ára gamli leikmaður kostaði Everton 25 milljónir punda árið 2016 er hann kom frá Crystal Palace.

Hann er sagður ætla að berjast fyrir sæti sínu hjá Everton en liðið hefur verið í basli undanfarið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433
Fyrir 15 klukkutímum

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur

Besta deild kvenna: Tindastóll gerði góða ferð í Garðabæinn – Breiðablik með þægilegan sigur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við

Hrafnkell telur þetta ástæðuna fyrir að Íslendingar bregðist svona við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn

Manchester United reynir aftur við franska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina

Neðri deildir karla rúlla af stað um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks

Drátturinn í Mjólkurbikarnum – Stórleikur Stjörnunnar og Breiðabliks
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar

Stórtíðindi frá Þýskalandi – Kveður í sumar