fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433

Þetta er verðmiðinn á Fellaini – Higuain til Chelsea í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 09:18

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í Evrópu hefur nú opnað á nýjan leik og eru fjölmörg félög að horfa í kringum sig.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

Manchester United mun leyfa Marouane Fellaini að fara fyrir 15 milljónir punda. AC Milan, Porto og Guangzhou Evergrande hafa áhuga. (Mirror)

Chelsea vonast til að fá Gonzalo Higuain frá Juventus í þessari viku. (Telegraph)

Kiko Casilla er að fara frá Real Madrid til Leeds. (AS)

Christian Eriksen mun líklega ekki gera nýjan samning við Tottenham og vill fara til Real Madrid. (AS)

Arsenal vill kaupa Yannick Carasco en þarf að selja Mesut Özil til að geta keypt hann frá Dalian Yifang. (Fox)

Inter gæti haft áhuga á að fá Özil á láni en þá þarf Arsenal að borga hluta launa hans. (Mirror)

Atletico Madrid vill bara fá Alvaro Morata á láni frá Chelsea, hann er efins. (Mail)

Leicester vill fá Brendan Rodgers til að taka við af Claude Puel. (Sun)

Arsenal vill fá James Rodriguez frá Real Madrid og gæti þurft að borga 3 milljónir punda til að fá hann. Hann er í láni hjá Bayern. (Mail)

West Ham hefur hafnað 8,9 milljóna punda tilboði Fiorentina í Pedro Obiang. (Sky)

Barcelona vill styrkja framlínu sína Christian Stuani hjá Girona, Fernando Llorente hjá Tottenham og Olivier Giroud og Alvaro Morata hjá Chelsea koma til greina. (Marca)

Chelsea mun bjóða Petr Cech þjálfarastöðu hjá félaginu. (Mail)

Daniel Sturridge fær haug af tilboðum frá MLS þegar samningur hans við Liverpool er á enda í sumar. (Mail)

Chelsea hefur hækkað tilboð sitt í 36 milljónir punda til að fá Leandro Parades frá Zenit. (Star)

Manchester City hefur ekki áhuga á Isco leikmanni Real Madrid. (ESPN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum
Silva aftur heim
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn

Tottenham og West Ham berjast um enska landsliðsmanninn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Framkoma stuðningsmanna United í gær vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433
Fyrir 13 klukkutímum

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli

Án þess að æfa hlóð Gylfi í þessa frammistöðu – Tölfræði hans varnarlega vekur sérstaka athygli
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Í gær

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Í gær

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend