fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433Sport

Frægir knattspyrnumenn taka þátt í 10 ára áskorun: Flestir hafa breyst mikið

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 16. janúar 2019 14:37

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru næstum allir og amma þeirra að taka þátt í 10 ára áskoruninni. Hún er ekki flókin, að birta tvær myndir af sér til samanburðar á samfélagsmiðlum, Facebook, Twitter eða Instagram, já eða bara þeim öllum: eina mynd eins og viðkomandi leit út fyrir 10 árum og aðra eins og hann lítur út í dag.

Knattspyrnumenn láta sitt ekki eftir liggja og taka þátt í þessari skemmtilegu áskorun.

Margir eru búnir að taka þátt en gaman er að sjá muninn á fólki með tíu ára millibili.

Hér að neðan má sjá það besta.

PAUL POGBA

ADEBAYO AKINFENWA

IAN WRIGHT & ALAN SHEARER

RIO FERDINAND

JAMIE VARDY

ANTONIO VALENCIA

SAIDO BERAHINO

ELIAQUIM MANGALA

AXEL WITSEL

DIOGO DALOT

LAURENT KOSCIELNY

MANUEL LANZINI

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar