fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Emery vill losna við Özil: Stærsta ástæðan eru launin hans

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 14. janúar 2019 11:21

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery knatspyrnustjóri Arsenal vill losna við Mesut Özil, miðjumann félagsins í janúar. Hann vill losa fjármagn.

Emery tók við starfinu síðasta sumar en skömmu áður hafði Arsene Wenger, gefið honum svakalegan samning.

Özil er með 350 þúsund pund á viku, lang launahæsti leikmaður félagsins en Emery vill ekki nota hann.

Emery vantar að losa peninga til að geta farið að eyða í þá leikmenn sem hann vill fá til Lundúna.

Emery telur Özil ekki nýtast sér og sínum leikstíl, miðjumaðurinn frá Þýskalandi kemst ekki lengur í hóp.

Erfitt er fyrir Arsenal að losa sig við Özil, enda er hann á svakalegum launum og erfitt fyrir önnur félög að borga slík laun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“

Hæstánægður þrátt fyrir áhuga Manchester City – ,,Væri að ljúga ef ég myndi segja eitthvað annað“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik

Besta deildin: Breiðablik vann í Vesturbænum – Fimm mörk í seinni hálfleik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“

Tjáir sig um framtíð Greenwood – ,,Þá getum við rætt málin“