fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Hazard: Tveir bestu leikmenn allra tíma? Ekki séns – Bara einn sem kemur til greina

Victor Pálsson
Laugardaginn 12. janúar 2019 20:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard, leikmaður Chelsea, neitar því að nokkur leikmaður sé jafn góður og Lionel Messi, leikmaður Barcelona í dag.

Undanfarin ár hefur verið rifist um það hvor sé betri, Cristiano Ronaldo eða Messi.

Hazard segir að það sé aðeins einn sem komi til greina sem besti leikmaður sögunnar og það er Argentínumaðurinn.

,,Tveir bestu leikmen allra tíma? Ekki séns. Það er bara einn og það er Lionel Mess!“ sagði Hazard.

,,Þessir tveir leikir gegn Barcelona voru ekki skemmtilegasta minning 2018 en það gerði mig ánægðan að mæta Barcelona og Messi.“

,,Þrír synir mínir mættu á Stamford Bridge í heimaleikinn. Sá elsti er mikill aðdáandi Messi – við erum það allir. Hann vildi sjá Messi þennan dag því hann er sérstakur leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United