fbpx
Föstudagur 09.maí 2025
433

Emil Lyng á leið til Vals

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 7. janúar 2019 11:09

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur mun síðar í dag greina frá komu þriggja nýrra leikmanna til félagsins. Þar á meðal er Gary Martin framherjinn knái.

Gary Martin hefur spilað með Lilleström í Noregi síðasta árið en hann er væntanlegur til landsins síðar í dag og verður þá kynntur til leiks.

Gary átti góðu gengi að fagna á Íslandi þegar hann lék með ÍA, KR og Víkingi en hann hefur undanfarið verið í atvinnumennsku, hjá Lilleström og Lokeren.

Samkvæmt heimildum 433.is mun Valur einnig kynna til leiks Emil Lyng sem áður hefur leikið hér á landi, Lyng lék með KA sumarið 2017.

Lyng er sóknarsinnaður leikmaður sem getur leyst allar fremstu stöðurnar, hann skoraði níu mörk í 20 leikjum fyrir KA.

Lyng er 29 ára gamall danskur leikmaður, hann lék síðast með Haladás í Ungverjalandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni

Nýr þáttur af Íþróttavikunni: Besta deildin í aðalhlutverki – Úrslitastund framundan í körfunni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba

Arsenal setur allt á fullt til að koma í veg fyrir vandræði með Saliba
433Neytendur
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar

Vilja reyna að losna við Emi Martinez í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United

Staðfest að Sveindís fari og er hún mikið orðuð við Manchester United
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga

Áhyggjur uppi um að Evrópudeildin sé orðin of veik í kjölfar breytinga