fbpx
Mánudagur 18.ágúst 2025
433

Wolves og Everton skildu jöfn í frábærum leik

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. ágúst 2018 18:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fór fram virkilega fjörugur leikur í ensku úrvalsdeildinni í kvöld er Wolves og Everton áttust við í lokaleik dagsins.

Fjörið byrjaði snemma er nýi maður Everton, Richarlison skoraði mark eftir aukaspyrnu á 17. mínútu leiksins.

Staðan var 1-0 þar til undir lok fyrri hálfleiks er Phil Jagielka fékk beint rautt spjald hjá Everton. Aukaspyrna var dæmd or úr henni skoraði Ruben Neves fyrir Wolves.

Tíu menn Everton tóku svo forystuna í seinni hálfleik er Richarlison gerði sitt annað mark og staðan orðin 2-1.

Raul Jimenez jafnaði svo metin fyrir Wolves með skalla á 80. mínútu leiksins og lokastaðan 2-2 í fjörugum leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram

Van Dijk vonar innilega að Chiesa verði áfram
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær

Sammála um að Guardiola hafi logið að öllum í gær
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea

Enn eitt áfallið fyrir Chelsea
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni

Ungur drengur í Bandaríkjunum vekur mikla athygli – Yfirgaf bílinn til að fá áritun frá hetjunni
433Sport
Í gær

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora

Daníel Tristan með stórleik og Ísak Snær heldur áfram að skora
433Sport
Í gær

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum

Ofurtölvan spáir United 12. sæti og Liverpool titlinum
433Sport
Í gær

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard

Arteta kannaði málið og allir völdu Ödegaard
433Sport
Í gær

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota

Allir í stúkunni stóðu saman og heiðruðu minningu Jota