fbpx
Sunnudagur 17.ágúst 2025
433

Yfirnjósnari Manchester United yfirgefur félagið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 31. júlí 2018 17:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United varð fyrir áfalli í dag er yfirnjósnari félagsins ákvað að fara til Rússlands.

Javier Ribalta hefur undanfarna 13 mánuði verið yfirnjósnari United en hann hefur nú gert samning við Zenit í rússnensku úrvalsdeildinni.

Ribalta gerir samning við Zenit til ársins 2020 en hann mun starfa sem yfirmaður íþróttamála hjá félaginu.

Ribalta kom til United í fyrra frá Juventus en hann hafði gert afar góða hluti hjá ítalska stórliðinu.

Ribalta vann við hlið Jim Lawlor í njósnarateymi United en félagið hefur ekki staðfest hvort annar maður verði ráðinn í hans stað.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni

Sjáðu frábært mark Richarlison í fyrstu umferðinni
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum

England: Haaland með tvennu í fyrsta leiknum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur

Hefur ekki farið í klippingu í um 300 daga – Tók áskorun sem hann vonast til að sigra í vetur
433Sport
Í gær

Leikmaður City nú orðaður við Forest

Leikmaður City nú orðaður við Forest
433Sport
Í gær

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund

Blanda sér óvænt í baráttuna um Hojlund
433Sport
Í gær

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“

Hefur óvænt selt meira en stórstjörnur á borð við LeBron og Messi – ,,Sú mest selda í heimi“