fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433

Silva býst við að yfirgefa Manchester City

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 26. júlí 2018 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Silva, leikmaður Manchester City, býst við því að yfirgefa félagið er samningur hans rennur út árið 2020.

Silva er enn mikilvægur hlekkur í liði City undir stjórn Pep Guardiola en ætlar sér að prófa eitthvað nýtt eftir að samningnum á Etihad lýkur.

,,Þegar samningurinn minn klárast hjá Manchester City verð ég 34 ára gamall og þá mun ég líklega vilja gera eitthvað annað,“ sagði Silva.

,,Ég veit það ekki ennþá en ég mun ekki spila fyrir annað lið á Englandi. Fólkið á Englandi sýnir mér alltaf ást eftir þessi átta ár.“

,,Við höfum náð frábærum árangri í gegnum árin og höfum spilað fallegan fótbolta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu

Slot í brasi og Klopp tjáir sig um hugsanlega endurkomu
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Dyche langlíklegastur til að fá starfið

Dyche langlíklegastur til að fá starfið
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“

Ásgerður segir þörf á naflaskoðun á Íslandi – „Finnst við aðeins sitja eftir, eiginlega í öllu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“

Hrósar KSÍ og Steina – „Gætu ekki fengið betri læriföður“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield

Líkur á að Trent verði heill heilsu fyrir endurkomuna á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“

Fór um Frey er hann sá lærisvein sinn setjast í grasið – „Þá vissi ég strax að það væri eitthvað mikið að“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað