fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433

Conte óskar Huddersfield til hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea, gat lítið sagt eftir 1-1 jafntefli liðsins í gær við Huddersfield heima.

Chelsea náði ekki í þrjú stig á Stamford Bridge en liðið var þó miklu sterkari aðilinn í leiknum. Huddersfield þurfti aðeins stig til að bjarga sér frá falli.

,,Við verðum að virða Huddersfield. Þeir byrjuðu þennan leik með eitt í huga, að taka stig,“ sagði Conte.

,,Þeir vildu verjast mjög aftarlega og ég hrósa þeim fyrir að ná úrslitunum. Við fengum tækifærin en tókum þau ekki.“

,,Ég vil óska Huddersfield til hamingju, leikmönnunum, stjóranum og félaginu.“

,,Það er erfitt að útskýra úrslitin í dag því við vorum 82 prósent með boltann, fengum mörg færi og fengum á okkur eitt mark úr skyndisókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag

Amorim veit ekki hvort lykilmenn geti spilað á mánudag
433Sport
Í gær

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“

Las biblíuna til að komast í gegnum erfiða tíma – „En svo áttaði ég mig á að ég þurfti að nálgast Jesú“
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð