fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433

Conte óskar Huddersfield til hamingju

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 10. maí 2018 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Chelsea, gat lítið sagt eftir 1-1 jafntefli liðsins í gær við Huddersfield heima.

Chelsea náði ekki í þrjú stig á Stamford Bridge en liðið var þó miklu sterkari aðilinn í leiknum. Huddersfield þurfti aðeins stig til að bjarga sér frá falli.

,,Við verðum að virða Huddersfield. Þeir byrjuðu þennan leik með eitt í huga, að taka stig,“ sagði Conte.

,,Þeir vildu verjast mjög aftarlega og ég hrósa þeim fyrir að ná úrslitunum. Við fengum tækifærin en tókum þau ekki.“

,,Ég vil óska Huddersfield til hamingju, leikmönnunum, stjóranum og félaginu.“

,,Það er erfitt að útskýra úrslitin í dag því við vorum 82 prósent með boltann, fengum mörg færi og fengum á okkur eitt mark úr skyndisókn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool

Útskýrir óvænta fjarveru lykilmanns Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Onana gæti náð fyrsta leiknum

Onana gæti náð fyrsta leiknum
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið

Vill ekki yfirgefa United en er nú orðaður við enn eitt félagið
433Sport
Í gær

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“

Hélt hann væri ósnertanlegur í vinnunni en fékk svo aðrar fréttir – ,,Ég hélt ég væri mikilvægur“
433Sport
Í gær

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið

Kíkti óvænt í heimsókn í sumarfríinu – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Kvartaði og fékk níuna að lokum

Kvartaði og fékk níuna að lokum