fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433

Gerrard með athyglisverðan samanburð á Torres, Suarez og Salah

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. mars 2018 16:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool hefur tjáð sig um þá Fernando Torres, Luis Suarez og Mohamed Salah.

Gerrard spilaði með þeim Torres og Suarez og þekkir því vel til þeirra en Salah kom til félagsins síðasta sumar frá Roma.

Hann hefur nú skorað 32 mörk mörk fyrir félagið á einu tímabili en Suarez náði mest að skora 31 mark á meðan Torres setti 33 mörk.

„Torres átti frábæra tíma hjá Liverpool en tímarnir hjá Suarez voru fleiri. Ef Suarez væri ennþá hjá félaginu væri hann að skora 30 mörk eða meira á hverju einasta tímabili,“ sagði Gerrard.

„Hann gerði líka meira en að skora, hann lagði upp og vann gríðarlega vel fyrir liðið á vellinum. Ég hallast því að Suarez ef ég á að gera upp á milli þeirra þriggja.“

„En ef Salah heldur áfram að vera stöðugur í nokkur ár í viðbót og tekst að vinna eitthvað með félaginu þá mun hann standa uppúr hjá mér. Torres og Suarez unnu ekki mikið með þessu félagi því miður,“ sagði hann að lokum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona