fbpx
Fimmtudagur 18.september 2025
433

United mun fá harða samkeppni um Milinkovic-Savic

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 28. mars 2018 19:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sergej Milinkovic-Savic, miðjumaður Lazio er afar eftirsóttur þessa dagana.

Leikmaðurinn er sterklega orðaður við Manchester United en ítalska félagið vill fá í kringum 140 milljónir punda fyrir Savic.

United er sagt tilbúið að borga þessa upphæð en Jose Mourinho ætlar sér að bæta við miðjumönnum á Old Trafford í sumar.

Serbinn er hins vegar afar eftirsóttur en bæði PSG og Real Madrid hafa mikinn áhuga á honum líka samkvæmt enskum miðlum.

Hann hefur verið magnaður á þessari leiktíð og hefur skorað 11 mörk og lagt upp önnur 7 fyrir liðsfélaga sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann

PSG og Real bíða og vona að Arsenal nái ekki að semja við sinn besta varnarmann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum

Sterkt jafntefli í Lettlandi hjá ungum Akureyringum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir

Staðfesta meiðsli Trent en þarf að fara í frekari rannsóknir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli

Yfirmaður FBI mætti og svaraði fyrir málefni í þinginu – Bindið sem hann valdi vekur mikla athygli
433Sport
Í gær

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum

Leikmenn United sagðir missa trúna á kerfi Amorim – Stjórnin telur úrslitin ekki fylgja frammistöðum
433Sport
Í gær

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf

Útskýrir nýja nálgun sína á leikdegi – Segir að þetta sé allt annað líf