fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433

Fullyrt að þrír bakverðir muni yfirgefa United í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. mars 2018 21:05

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United ætlar að losa sig við nokkra leikmenn í sumar.

Þá mun hann fá umtalsvert fjármagn til þess að styrkja leikmannahópinn en liðið er sem stendur í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 65 stig, 16 stigum á eftir toppliði Manchester City.

Þá féll liðið úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr í þessum mánuði eftir tap gegn spænska liðinu Sevilla.

MEN fullyrðir í kvöld að þeir Luke Shaw, Matteo Darmian og Daley Blind munu allir yfirgefa United í sumar.

Mourinho virðist ekki hafa mikla trú á þessum leikmönnum sem hafa lítið fengið að spila á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar

Leikmaður Arsenal í sögubækurnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar

Birtir nektarmyndir í skugga fjaðrafoks og skilnaðar – Eiginmaðurinn fékk nóg vegna andlegs ferðalags hennar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu

Harðneitar fyrir að hafa haldið framhjá með þessari konu á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi