fbpx
Þriðjudagur 12.ágúst 2025
433

Magnaður Messi skaut Barcelona áfram

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. mars 2018 21:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er komið áfram í átta liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á Chelsea.

Chelsea heimsótti Barcelona á Nývang í kvöld en fyrri leik liðanna í 16 liða úrslitum lauk með 1-1 jafntefli.

Lionel Messi ætlaði sér hins vegar ekki að detta úr leik í kvöld og hann kom heimamönnum yfir strax í upphafi leiks.

Ousmane Dembélé kom Barcelona í 2-0 þegar tuttugu mínútur voru búnr af leiknum.

Messi hlóð svo í sitt 100 mark í þessari stærstu deild í heimi þegar hann kom Barcelona í 3-0 í síðari hálfleik.

Chelsea spilaði vel í leiknum en tókst ekki að skora og þá voru ensku meistararnir ósáttir með dómara leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð

Sýndu óásættanlega óvirðingu í leiknum í gær – Bauluðu þegar minning Jota var heiðruð
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun Chelsea samþykkja skiptin?

Mun Chelsea samþykkja skiptin?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin

Harðhaus Villa reif treyju Greenwood – Sjáðu slagsmálin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg

Ofurtölvan spáir í spilin: Salah kemst ekki nálægt Haaland – Nýjasta stjarna United ekki líkleg
433Sport
Í gær

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag

Virðast hafa litla sem enga trú á Ten Hag
433Sport
Í gær

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“

Arteta virðist hafa bullandi trú: ,,Hann mun ganga frá þér“