fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433

Jón Daði á skotskónum í jafntefli Reading

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. mars 2018 17:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reading tók á móti Leeds United í ensku Championship-deildinni í dag en leiknum lauk með 2-2 jafntefli.

Jón Daði Böðvarsson kom heimamönnum yfir strax á 16. mínútu en Pontus Jansson jafnaði metin fyrir gestina á 43. mínútu og staðan því 1-1 í hálfleik.

Pablo Hernandez kom Leeds svo yfir á 56. mínútu áður en Eunan O’Kane varð fyrir því óláni að skora sjálfsmark á 58. mínútu og lokatölur því 2-2.

Jón Daði Böðvarsson var í byrjunarliði Reading í dag og spilaði allan leikinn í fremstu víglínu en Reading er í nítjánda sæti deildarinnar með 36 stig, 6 stigum frá fallsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf