fbpx
Fimmtudagur 02.maí 2024
433

Liverpool kallar leikmann til baka úr láni

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. desember 2018 17:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool á Englandi hefur staðfest það að hinn efnilegi Ovie Ejaria sé snúinn aftur til félagsins.

Ejaria var lánaður til Rangers fyrir tímabilið en Steven Gerrard, fyrrum leikmaður Liverpool, er stjóri Rangers.

Það hefur þó gengið erfiðlega hjá Ejaria í Skotlandi en honum tókst þó að leika 14 leiki á tímabilinu.

Þessi 21 árs gamli leikmaður var hjá Sunderland á síðustu leiktíð þar sem hann lék 11 leiki.

Hann á að baki tvo deildarleiki fyrir aðallið Liverpool og hefur samtals komið við sögu átta sinnum.

Tækifærin voru að verða fá hjá Rangers og ákváðu félögin að það væri best fyrir Ejaria að snúa aftur til Liverpool.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi

Fábjánagangur að mati Jóns – Hallir byggðar fyrir 6 milljarða en hafa ekki efni á samloku á ferðalagi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður

Rangnick hafnar starfinu hjá Bayern – Sá þriðji sem hafnar eftir viðræður
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“

Tónlistargoðsögnin faldi sig heima hjá vini sínum: Þakklátur fyrir enga samskiptamiðla – ,,Töldum þetta vera slæma hugmynd“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum

Lengjudeildin: Fjölnir vann opnunarleikinn gegn Grindvíkingum
433Sport
Í gær

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins

Fyrsti maðurinn inn á Anfield? – Mætti á leik liðsins
433Sport
Í gær

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“

Fernandes ekki viss hvað gerist næst – ,,Þarf að hugsa um mína framtíð“