fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Læknar ráðlögðu Ferguson að sleppa United leik

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 11:15

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson fyrrum stjóri Manchester United tók ráðum frá læknum um að sleppa síðasta heimaleik Manchester United.

Ferguson veiktist alvarlega á miðju ári en hefur verið að mæta aftur á leiki félagsins sem hann elskar.

Ferguson mætti á þrjá leiki á einni viku, hann fór á útileik gegn Southampton og heimaleiki gegn Arsenal og Young Boys.

Það tók á og heilsa Ferguson var ekki jafn góð og læknar vilja hafa hana, honum var því ráðlagt að sleppa leiknum gegn Fulham um liðna helgi.

Það gerði kauði en hann vonast til að mæta á Anfield á sunnudag þegar United heimsækir erkifjendur sína.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“