fbpx
Sunnudagur 28.apríl 2024
433

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 19:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid tapaði stórt í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið fékk CSKA Moskvu í heimsókn á Santiago Bernabeu.

CSKA kom mörgum á óvart í fyrri leik liðanna og hafði betur með einu marki gegn engu í Rússlandi.

Liðið gerði þó enn betur í kvöld og vann nokkuð sannfærandi 3-0 útisigur á ríkjandi meisturunum.

Real vann keppnina á síðasta tímabili en liðið hafði betur gegn Liverpool í úrslitaleiknum, 3-1.

Arnór Sigurðsson bæði lagði upp og skoraði í sigrinum í kvöld og lék Hörður Björgvin Magnússon í vörninni.

Þetta var stærsta tap Real á heimavelli í sögu Meistaradeildarinnar en liðið hefur unnið keppnina undanfarin þrjú ár.

Ekki nóg með það heldur var þetta í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem liðið tapar heimaleik í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur

Einkunnir Tottenham og Arsenal – Havertz valinn bestur
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig

Besta deildin: Tvö rauð spjöld á loft er FH vann á Akranesi – Vestri komið með sex stig
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“

,,Hann má taka því rólega í tveimur leikjum gegn okkur“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning

Conte kominn með nýtt verkefni – Mun gera þriggja ára samning
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane

Skoraði ekki mark og mistókst að bæta met Henry og Kane
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“

Pochettino brjálaður eftir leikinn: Eru að skemma enskan fótbolta – ,,Ótrúlegt og fáránlegt“
433Sport
Í gær

England: Chelsea kom til baka á Villa Park

England: Chelsea kom til baka á Villa Park
433Sport
Í gær

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar

Besta deild kvenna: Sandra skoraði fernu – Svakaleg endurkoma Stjörnunnar