fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni: Kane kom til bjargar

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 21:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham vann dramatískan sigur á liði PSV Eindhoven í kvöld er liðin áttust við í Meistaradeildinni.

Luuk de Jong kom PSV óvænt yfir strax í byrjun leiks en það tók hann aðeins rúmlega 60 sekúndur.

Staðan var 1-0 þar til á 78. mínútu leiksins er Harry Kane jafnaði metin fyrir heimamenn. Kane var svo aftur á ferðinni á lokamínútu venjulegs leiktíma og tryggði Tottenham stigin þrjú.

Í sama riðli áttust við lið Inter og Barcelona. Þeim leik lauk með 1-1 jafntefli en Malcom kom Barcelona yfir áður en Mauro Icardi jafnaði fyrir þá ítölsku.

Napoli og Paris Saint-Germain gerðu einnig 1-1 jafntefli á Ítalíu. Juan Bernat skoraði fyrra mark leiksins fyrir PSG áður en Lorenzo Insigne svaraði fyrir Napoli úr víti í síðari hálfleik.

Hér má sjá öll úrslit kvöldsins í Meistaradeildinni.

Tottenham 2-1 PSV
0-1 Luuk de Jong(2′)
1-1 Harry Kane(78′)
2-1 Harry Kane(89′)

Inter 1-1 Barcelona
0-1 Malcom(83′)
1-1 Mauro Icardo(87′)

Napoli 1-1 PSG
0-1 Juan Bernat(45′)
1-1 Lorenzo Insigne(63′)

Atletico Madrid 2-0 Dortmund
1-0 Saul(33′)
2-0 Antoine Griezmann(80′)

Porto 4-1 Lokomotiv Moskva
1-0 Hector Herrera(2′)
2-0 Moussa Marega(42′)
2-1 Jefferson Farfan(59′)
3-1 Jesus Corona(67′)
4-1 Otavio(93′)

Schalke 2-0 Galatasaray
1-0 Guido Burgstaller(4′)
2-0 Mark Uth(57′)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Í gær

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði

Eiður Smári grínast í Gylfa eftir frábæra frammistöðu – Sjáðu hvað hann sagði
433Sport
Í gær

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir

Gylfi: Fallegt og blautt gras gerði De Gea erfitt fyrir
433Sport
Fyrir 2 dögum

Handtekinn eftir að ókunnugur maður hafði mætt heim til hans – Rándýr jakkaföt rifin

Handtekinn eftir að ókunnugur maður hafði mætt heim til hans – Rándýr jakkaföt rifin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“

Atli sakar þá um ömurleg vinnubrögð: Heyrði af þessu í fjölmiðlum – ,,Þú ert ekki bara allt í einu grafinn“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni

Kvennalið Manchester United óstöðvandi – Fögnuðu sigri í deildinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“

Er verðlaunaféð fyrir konur til skammar? – ,,Nóg fyrir nýjum kjól og klippingu“