fbpx
Mánudagur 21.október 2019  |
433

Klopp röflaði um tíu leikmenn Everton og gæði þeirra: Nefndi Gylfa ekki

Ritstjórn DV
Föstudaginn 30. nóvember 2018 13:59

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton er spenntur fyrir því að mæta Liverpool á sunnudag.

Everton fer í heimsókn á Anfield í slagnum um Bítlaborgina, bæði lið hafa verið að spila vel.

Gylfi hefur verið sjóðandi heitur síðustu vikur og er líklegur til alls á Anfield. Það vakti því athygli þegar Jurgen Klopp fór að ræða um leikmenn Everton.

Hann taldi upp tíu leikmenn sem honum finnst öflugir en nefndi ekki besta leikmann liðsins, Gylfa Þór.

,,Silva er með besta Everton liðið sem ég hef séð, hann fékk inn Richarlison, gjörsamlega frábær leikmaður,“ sagði Klopp.

,,Walcott kom í fyrr, Bernard kom á þessu ári, Andre Gomes og Yerry Mina líka.“

,,Núna eru þeir með hraða, geta skapað og skipulag. Coleman er aftur heill, Keane hefur náð að festa sig í sessi, hefur verið frábær. Digne er eins og ungur Leighton Baines.“

,,Svo eru þeir með besta markvörð enska landsliðsins í Pickford. Þetta er frábær hópur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 5 klukkutímum

Byrjunarlið kvöldsins: Lacazette skellt á bekkinn

Byrjunarlið kvöldsins: Lacazette skellt á bekkinn
433
Fyrir 6 klukkutímum

Manchester City getur ekki unnið Meistaradeildina

Manchester City getur ekki unnið Meistaradeildina
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Jóhann Berg og Aron Einar ekki með þegar Ísland þarf á kraftaverki að halda

Jóhann Berg og Aron Einar ekki með þegar Ísland þarf á kraftaverki að halda
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Klopp hefur skapað hefð í rútu Liverpool: Alltaf bjór eftir sigurleiki

Klopp hefur skapað hefð í rútu Liverpool: Alltaf bjór eftir sigurleiki
433
Fyrir 9 klukkutímum

Segir Maguire ekkert geta og líkir honum við áhugamann

Segir Maguire ekkert geta og líkir honum við áhugamann
433
Fyrir 10 klukkutímum

U15 ára landsliðið tapaði gegn Bandaríkjunum

U15 ára landsliðið tapaði gegn Bandaríkjunum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ed Woodward tjáir sig – Manchester United ekki til sölu

Ed Woodward tjáir sig – Manchester United ekki til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk

Rooney niðurlægður þegar ferlinum í Bandaríkjunum lauk
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane var brjálaður að sjá fullorðna karlmenn kyssast og faðmast fyrir stríð – Sjáðu myndirnar

Keane var brjálaður að sjá fullorðna karlmenn kyssast og faðmast fyrir stríð – Sjáðu myndirnar