fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Fjórir skrifa undir hjá KA

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KA í Pepsi-deild karla hefur fengið til sín fjóra leikmenn sem munu spila með liðinu næsta sumar.

Almarr Ormarsson, Andri Fannar Stefánsson, Haukur Heiðar Hauksson og Alexander Groven gerðu allir samning.

Haukur er stærsti bitinn af þeim öllum en hann kemur til félagsins frá AIK í Svíþjó þar sem hann varð meistari.

Haukur fékk hins vegar ekki mikið að spila á tímabilinu og fékk að róa á önnur mið.

Almarr er uppalinn hjá KA og kemur til félagsins frá Fjölni. Hann stoppaði í aðeins eitt ár í Grafarvogi.

Andri Fannar er einnig uppalinn hjá KA en hann kemur til félagsins aftur frá Íslandsmeisturum Vals.

Groven er þá 26 ára gamall vængmaður sem hefur undanfarin ár verið á mála hjá Sarpsborg í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot

Gylfi Þór kaffærði Blika með mögnuðum leik – Tvö rauð spjöld fóru á lot
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum

United búið að funda með Sancho og endurkoma er í kortunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham

Hafnaði Bayern Munchen fyrir West Ham
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina

Sjáðu myndband sem hefur vakið athygli – Rennitæklaði barn um helgina