fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433

Vilja taka bandið af Henderson – Hetja gærdagsins í umræðunni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. nóvember 2018 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk reyndist hetja hollenska landsliðsins í gær er liðið heimsótti Þýskaland.

Þýskaland komst í 2-0 og hefði Frakkland farið í undanúrslit Þjóðadeildarinnar ef þeir hollensku myndu tapa.

Á 85. mínútu leiksins minnkaði Quincy Promes metin fyrir Holland og svo stuttu síðar tryggði fyrirliðinn Van Dijk þeim stig.

Holland er því á leið í undanúrslit keppninnar ásamt Englandi, Portúgal og Sviss. Úrslitin fara fram á næsta ári.

Stuðningsmenn Liverpool misstu sig eftir mark Van Dijk og töluðu um hann sem ‘sinn fyrirliða’.

Þeir vilja sjá Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, gefa Van Dijk bandið sem er þessa stundina í eigu Jordan Henderson.

Van Dijk kom aðeins til Liverpool í janúar en hefur stimplað sig inn mjög vel á Anfield.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“

Gummi Ben uppljóstrar því hvað Viðar gerði nákvæmlega og Baldur segir – „Ganga fullt af sögum og maður veit ekki hverjar eru sannar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“

Carragher urðar yfir tvo leikmenn United eftir hegðun þeirra í gær – „Haldið kjafti og farið inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“

Gylfi Þór æfði ekki í heila viku fyrir leikinn gegn Blikum – „Ég myndi ekki vilja vera dómari, þetta er mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend

Hvað sögðu Adam og Arnar? – Ljóst að Arnar lét þessi orð falla um Erlend
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino

Svona er staðan á Englandi árið 2024 – Væri glæpur að reka Pochettino
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi

Ummæli Bruno tekinn úr samhengi