fbpx
Þriðjudagur 30.apríl 2024
433

Wenger óttast vélmenni – Svona lítur framtíðin út

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. nóvember 2018 15:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger, fyrrum stjóri Arsenal, er alls ekki hrifinn af því hvert knattspyrnan virðist stefna.

Wenger var sjálfur vinsæll á samskiptamiðlum á síðustu árum sínum hjá Arsenal og voru margir sem kölluðu eftir því að hann yrði rekinn.

Wenger óttast þessi völd sem samskiptamiðlar hafa og óttast að einn daginn þá verði vélmenni á hliðarlínunni sem gefur þér skipanir.

,,Ég hef sagt það mörgum sinnum að það er hægt að ímynda sér stjórnarformann sem segir að samskiptamiðlar megi gera skiptingu í hálfleik,“ sagði Wenger.

,,Þetta mun hafa meiri og meiri áhrif. Þetta mun gerast. Ég myndi persónulega aldrei sætta mig við það. Ég er af gamla skólanum þegar kemur að því en það er leiðin sem við erum að fara.“

,,Ef þú ímyndar þér völdin sem samskiptamiðlar hafa. Það versta er að það er ekki meirhlutinn heldur minnihlutinn sem hefur þessar skoðanir.“

,,Þetta hentar mér ekki, ég ólst upp og notaði eigin augu. Það er hægt að ímynda sér að eftir 20 ár þá verður vélmenni sitjandi fyrir framan þig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík

Elvar segir frá sögu sem hann heyrði um Adam Ægi á knæpu í Reykjavík
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist

Öflugur framherji sterklega orðaður við Arsenal eftir að þessi mynd birtist
433
Fyrir 17 klukkutímum

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag

Mjólkurbikarinn heldur áfram að rúlla á morgun og miðvikudag
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar

Ljóst að Sanchez söðlar um í sumar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum

Ofurtölvan stokkar spilin og aftur eru vendingar á toppnum