fbpx
Sunnudagur 26.maí 2019
433Sport

Theodór Elmar fékk ekki borgað og er samningslaus – ,,Mjög sár að þetta hafi endað svona“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 20:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Theodór Elmar Bjarnason hefur yfirgefið lið Elazigspor í Tyrklandi en hann staðfesti þetta í kvöld.

Elmar hefur undanfarið ár leikið með Elazigspor en liðið spilar í næst efstu deild í Tyrklandi.

Miðjumaðurinn kom til félagsins frá AGF á síðasta ári en hann hafði leikið í Danmörku frá árinu 2012 með AGF og Randers.

Hann mun nú takast á við nýja áskorun eins og hann greinir frá á Twitter.

,,Ég er mjög sár yfir því að tími minn hjá Elazig hafi endað svona,“ skrifar hann á meðal annars í færslu sinni.

Félagið hefur verið í vandræðum með að borga leikmönnum laun og er nú óvíst hvað tekur við.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign

Plús og mínus: Gæðaleysi einkenndi þessa viðureign
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“

Gríðarlega sorgmæddur og grét í marga klukkutíma: ,,Það hjálpaði að sjá börnin“