fbpx
Þriðjudagur 17.september 2019  |
433Sport

Schmeichel fór í fýlu þegar Hjörvar sagði honum til syndanna: ,,Hann hefur pottþétt litið á þig, eitthvað íslenskt nobody“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 08:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, knattspyrnusérfræðingur og stjórnandi í Brennslunni sagði skemmtilega sögu á FM957 í morgun.

Þar sagði Hjörvar frá því að einn aðili væri með hann „blokkaðan“ á Twitter. Um er að ræða markvörðinn, Kasper Schmeichel sem var ósáttur með Hjörvar.

Um er að ræða atvik sem gerðist árið 2010 en þá stóð Schmeichel í marki Leeds en hann er í dag markvörður Leicester.

Schmeichel var á sínum yngri árum sagður vera í lélegu formi miðað við að vera atvinnumaður í knattspyrnu og Hjörvar var á sama máli.

,,Það er einn maður sem er með mig blokkaðan á Twitter, það er Kasper Schmeichel,“ sagði Hjörvar í Brennslunni.

,,8 ára gamallt dæmi, ég kallaði hann ´Fat Kasper Schmeichel´ árið 2010, ég sagði að honum að hann þyrfti að fara á ´diet´. Hann þurfti að létta sig, ég náði að ýta það mikið í hann að hann blokkaði mig.“

Ríkharð Óskar Guðnason sem stýrir þættinum með Hjörvari og Kjartani Atla sagði. ,,Hann hefur pottþétt litið á þig, eitthvað íslenskt nobody.“

Lokað er fyrir athugasemdir
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli

Aubameyang fór beint á djammið eftir svekkjandi jafntefli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag

Þetta þénar De Gea sem er sá launahæsti í sögunni: 8,2 milljónir á dag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið ásakaður um hrottalega nauðgun: „Þér líður svo illa“

Ronaldo tjáir sig í fyrsta sinn eftir að hafa verið ásakaður um hrottalega nauðgun: „Þér líður svo illa“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“

Sjáðu þrennu Zlatan í nótt: ,,Ég er sá besti í deildinni“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?

Verður KR Íslandsmeistari á Hlíðarenda í kvöld?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild

Margar stjörnur í Pepsi Max-deildinni geta farið frítt: Sjáðu listann í heild
433Sport
Í gær

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400

Ótrúlegur sigur á meisturunum – Sex milljónir gegn 400
433Sport
Í gær

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“

Fóru að hágráta þegar hann var látinn fara: ,,Við vissum að eitthvað væri að“