fbpx
Laugardagur 04.maí 2024
433

Klopp er fyrstur til að henda í partý þegar illa fer

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. nóvember 2018 14:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Steven Gerrard segist vonast til að læra helling af Jurgen Klopp en hann og Gerrard unnu saman hjá Liverpool um stutt skeið.

Gerrard er knattspyrnustjóri Rangers, á fyrstu leiktíð. Hann reynir að læra af Klopp og er í góðu sambandi við hann.

,,Ég fylgdist með öllur og lærði, ég hafði fylgst með honum í sjónvarpi og hvernig hann höndlar aðstæður. Ég gæti samt aldrei verið með sömu orku og hann á hliðarlínunni,“ sagði Gerrard.

,,Ef ég get lært eitthvað af honum er það mikil hjálp fyrir mig, ef ég sendi skilaboð eða hringi þá hefur hann alltaf tíma fyrir mig.“

,,Jurgen er góður í því að slökkva á sér, þegar það er leikur þá setur hann allt í hann en síðan slekkur hann á eftir hann.“

,,Hann er öflugur í að höndla pressu, eftir tap í úrslitaleik eða áfall þá er hann fyrstur til að byrja partýið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin

Gæti snúið aftur um helgina eftir meiðslin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur

Horfðu á nýjasta þátt af Íþróttavikunni – Kjartan Atli gestur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp

Clattenburg segir upp hjá Nottingham eftir stutt stopp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fréttin um Jesus var falsfrétt

Fréttin um Jesus var falsfrétt