fbpx
Mánudagur 29.apríl 2024
433

Tölfræðin hjá miðjumönnum Liverpool áhyggjuefni fyrir Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 16:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool tapaði sínum öðrum leik í Meistaradeildinni á tímabilinu í gær er liðið heimsótti Red Star frá Serbíu.

Þessi lið mættust í síðustu umferk riðlakeppninnar og þá hafði Liverpool betur örugglega, 4-0.

Red Star náði þó fram hefndum í gær og spilaði glimrandi leik. Liðið vann leik kvöldsins með tveimur mörkum gegn engu. Það er ljóst að Red Star er sterkt á eigin heimavelli en liðið gerði jafntefli þar við Napoli í fyrstu umferð.

James Milner, Gini Wijnaldum og Adam Lallana miðjumenn byrjuðu leikinn en tölfræði þeirra var ekki góð.

Samkvæmt vef UEFA áttu þeir félagar ekki eina tæklingu í leiknum. Milner og Wijnaldum léku allan leikinn en Lallana fór af velli þegar um tíu mínútur voru eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?

Er þetta sterk vísbending um að hann verði sá fyrsti sem Slot fær til Liverpool?
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina

Opinbera hvers vegna Salah og Klopp rifust um helgina
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“

Áfall fyrir Manchester City – ,,Þetta lítur ekki vel út“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn

Skelfilegt ofbeldi í Bandaríkjunum: Var stunginn og fluttur á sjúkrahús – Telja að árásarmaðurinn sé fundinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“

Halldór um erfiðar aðstæður í kvöld: ,,Veist ekki alveg hvar hann endar“