fbpx
Miðvikudagur 01.maí 2024
433

Ian Jeffs nýr aðstoðarþjálfari ÍBV

Victor Pálsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 17:51

Ian Jeffs.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ian Jeffs, fyrrum leikmaður ÍBV, skrifaði undir tveggja ára samning við félagið í dag.

Jeffs hefur samþykkt að taka að sér starf aðstoðarþjálfara og mun vinna við hlið Pedro Hipolito næsta sumar.

Pedro var tilkynntur sem nýr þjálfari ÍBV fyrir nokkrum vikum og tekur við af Kristjáni Guðmundssyni.

Jeffs mun sinna því hlutverki samhliða þjálfun íslenska kvennalandsliðsins en hann tók það starf að sér á dögunum.

Jeffs lék alls 101 leiki fyrir ÍBV frá 2011 til 2016 áður en hann var ráðinn þjálfari kvennaliðsins.

Jeffs hefur starfað hér á landi frá árinu 2003 en hann samdi þá við ÍBV frá Crewe Alexandra á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“

Magnús Már: „Leggjast niður og fara að gráta eða nota þetta sem bensín“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu

Ungstirni Börsunga gæti óvænt haldið til Sádi-Arabíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari

„Drottning twerksins“ birtir djarft myndband sem slær í gegn – Sjón er sögu ríkari
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið

Spáin fyrir Lengjudeild karla: Keflavík spáð beint upp en talið að Afturelding fari aftur í umspilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rooney landar nýju starfi

Rooney landar nýju starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“

Þessir leikmenn Vals fengu sérstaklega á baukinn í gærkvöldi – „Fyrr má vera ef þú ert með milljón á mánuði, drullastu í gang“