fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mun Mourinho fagna á morgun? – ,,Ég er 100 prósent Manchester United.“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 19. október 2018 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho stjóri Manchester United ætlar ekki að fagna eins og brjálæðingur ef vel gengur gegn Chelsea á morgun.

Mourinho hefur í tvígang stýrt Chelsea og það með frábærum árangri. Liðin mætast í hádeginu á morgun.

,,Þetta er bara annar leikur fyrir mig, mun ég fagna eins og brjálæðingur ef við skorum eða vinnum? Ég held ekki,“ sagði Mourinho.

,,Ég reyni að stjórna því, ég virði völlinn og stuðningsmennina. Þeir studdu mig í mörg ár, ég yrði að tapa mér til að fagna þarna.“

,,Ég hugsa alltaf um hvar ég sé staddur, þetta er samt bara venjulegur leikur. Ég vil gera vel fyrir leikmennina, mitt lið og mína stuðningsmenn.“

,,Ég er 100 prósent Manchester United.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum

Dregið í bikarnum – Stórleikur í Garðabænum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm

Rannsóknar-Ríkharð með kenningu um það hvernig komst upp um brot Búa og Ísaks – Fengu báðir þungan dóm
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla

Ashworth hefur fengið alveg nóg og fer með málið til dómstóla
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið

Enn einn leikmaðurinn bætist á meiðslalista Chelsea – Frá út tímabilið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“

Baunaði hressilega á fyrrum samstarfsmenn í sjónvarpinu: Var aldrei svona heppinn – ,,Gátu ekki dreift vatnsflöskum sín á milli“