fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
433

Cech óleikfær næsta mánuðinn

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. október 2018 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Petr Cech markvörður Arsenal verður ekki með næsta mánuðinn vegna meiðsla sem hann varð fyrir.

Cech meiddist í sigri Arsenal á Watford um helgina en um er að ræða meiðsli í læri.

Unai Emery hefur sett traust sitt á Cech hingað til, þrátt fyrir að hafa keypt Bernd Leno í sumar.

Leno mun nú fá tækifæri til að sanna sig en Cech fær þó landsleikjafrí til að ná bata.

Cech var á sínum tíma einn fremsti markvörður í heimi þegar hann lék fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin

Lengjudeildin rúllar af stað á morgun – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi

Segir frá því hver er sá frægasti til að senda henni skilaboð og hvað hann vildi
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið

Frakkarnir létu höggin dynja á Skyttunum eftir gærkvöldið
433Sport
Í gær

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki

Chelsea gerir samning sem vekur athygli – Er aðeins fyrir sjö leiki
433Sport
Í gær

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið

Fékk rautt gegn United um helgina en þarf ekki að afplána bannið