fbpx
Miðvikudagur 30.apríl 2025
433

Lemar og Mahrez til Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 7. janúar 2018 10:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn í stærstu deildum Evrópu hefur opnað á nýjan leik.

Það má því búast við svakalegu fjöri næstu daga.
————–

Liverpool fær Riyad Mahrez frá Leicester. (BEIN)

Liverpool ætlar að reyna að kaupa Thomas Lemar til að fylla skarð Philippe Coutinho. (ECho)

Manchester City ætlar að bjóða 25 milljónir punda í Alexis Sanchez. (MIrror)

City hefur áhuga á Harry Maguire miðverði LEicester. (SUn)

Manchester United mun reyna að kaupa Gareth Bale í þessum glugga. (Express)

Arsenal er að kaupa Jonny Evans á 25 milljónir punda frá West Brom. (Sun)

Arsene Wenger gæti hætt með Arsenal í sumar og farið í stjórn félagsins, hann vill að Mikel Areta taki við. (Mirror)

Gary Rowett og Martin O´Neill eru á óskalista Stoke. (Sentienl)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar

Enginn áttaði sig á því að þjóðþekktur maður sat í miðbænum og glamraði á gítar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi

Situr undir hótunum frá hátt settum aðilum eftir að hafa sagt frá spillingu sem tengdist sjónvarpssamningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti

Mögnuð tölfræði undirstrikar yfirburði Liverpool – Kemur mörgum á óvart hvaða lið er í öðru sæti
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar

Mourinho vill versla frá Liverpool í sumar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Högg fyrir Manchester United

Högg fyrir Manchester United
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“

Myndir af máltíð sem var til sölu vekja óhug meðal netverja – „Þetta er nánast á lífi“